Listen

Description

HALLÓ! Í þessum fyrsta þætti af annarri þáttaröð af Við Vitum Ekkert tölum við stelpurnar um allt það sem hefur gengið á hjá okkur síðustu mánuði og förum yfir okkar "faves" frá síðustu vikum. 

Fylgið okkur á instagram @vidvitumekkert <3  https://www.instagram.com/vidvitumekkert/

ÞÆTTIR (trailers)

PODCASTS

TÓNLIST

BÆKUR