Listen

Description

Hefur þú heyrt um Dup15q?

Í þessum þætti förum við yfir heilkennið og hvaða einkenni geta fylgt.

Þessi þáttur er í boði:

Góðvildar - Góðvild hefur það markmið að styðja við verkefni sem bæta hag langveikra og fatlaðra barna á Íslandi og fjölskyldna þeirra.

Skynörvun verslun, Síðumúla 23 -gengið inn Selmúla meginn.

Sem sèrhæfa sig í að bjóða uppá gæða skynörvunarvörur fyrir bæði börn og fullorðna.

Hlustendur hlaðvarpsins fá 15 % afslátt í netverslun skynorvun.is með kóðanum 4vaktin