Listen

Description

Bergþór Morthens býr á Siglufirði og í Gautaborg í Svíþjóð. Fyrir 18 árum keypti hann ásamt konu sinni Tynesarhús í miðju þorpinu fyrir norðan og hefur breytt því í undraveröld. Kannski ekki ósvipaða þeirri sem hann skapar með ótrúlega björtum litum í málverkum sínum. Hann segir litina pólitíska.