Æskuvinirnir Kjartan Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, og Páll Ketilsson, ritstjóri og eigandi Víkurfrétta, fjalla um lífið á Suðurnesjum, þær miklu breytingar sem hafa orðið á svæðinu, áhrifin af veru bandaríska hersins og síðar brotthvarf hans og margt annað í nýju hlaðvarpi Hringferðarinnar.