Listen

Description

Sigfús Kristinsson hefur fylgst með þorpinu við Sogið breytast úr sveit í bæ. Hann hefur lagt drjúgt til þeirrar uppbyggingar, m.a. með því að reisa sjúkrahúsið og fjölbrautaskólann í bænum. Sigfús hefur sterkar skoðanir á hlutunum.