Listen

Description

Það var hús­fyll­ir á borg­ar­a­fundi Morg­un­blaðsins á Ísaf­irði með for­setafram­bjóðand­an­um Jóni Gn­arr í gær­kvöldi.

Jón sagði að eft­ir að hann lét af störf­um sem borg­ar­stjóri Reykja­vík­ur árið 2016 hefði fólk komið að máli við sig um að hann byði sig fram til for­seta. Þá hefði verið gerð könn­un sem leit vel út fyr­ir hann en Jón taldi þá ekki rétt að bjóða sig fram.