Listen

Description

Hátt í tvö hundruð manns sóttu líf­leg­an borg­ar­a­fund Morg­un­blaðsins með Höllu Hrund Loga­dótt­ur for­setafram­bjóðanda í fé­lags­heim­il­inu Vala­skjálf á Eg­ils­stöðum.

Halla Hrund sagði á fund­in­um að kannski væri sjald­an meiri þörf en nú að velja for­seta sem myndi leggja sig fram við að sam­eina þjóðina.

Blaðamenn­irn­ir Andrés Magnús­son og Stefán Ein­ar Stef­áns­son spurðu Höllu Hrund um fram­boðsáhersl­ur henn­ar til embætt­is for­seta Íslands og þá fengu fund­ar­gest­ir tæki­færi til að spyrja Höllu spurn­inga.