Listen

Description

Í gamalli sementsverksmiðju í útjaðri Hvolsvallar má nú finna reisulegt hostel og veitingastað sem ber heitið Midgard Base Camp. Starfsemin er þó fjölbreyttari en svo og teygir anga sína vítt og breitt um Suðurlandið.