Stefán Einar og Hólmfríður María hittu hjónin sem eiga Jólagarðinn. Þátturinn var tekinn upp undir berum himni í þrettán stiga frosti í jólafíling.