Listen

Description

Eftir farsælan rekstur í ellefu ár ákváðu María Rún Þorsteinsdóttir og Heiðar Ingi Heiðarsson að láta af
rekstri Crossfit Hengill í Hveragerði. Ákvörðunin var erfið en María segir þau finna fyrir sátt í hjartanu.