Listen

Description

Gylfi Ólafsson lét af störfum sem forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða í september á síðasta ári og hefur síðan þá unnið að uppbyggingu upplifunarsýningu um hagsögu Íslands og Vestfjarða sem hverfist fyrst og fremst um þorskinn.