Listen

Description

Þorsteinn Másson er fæddur og uppalinn Ísfirðingur sem er búsettur í Bolungarvík. Þegar hann var ungur flutti hann frá Vestfjörðum og ætlaði aldrei að koma aftur. Þegar hann eignaðist börn breyttist það og er hann nú framkvæmdastjóri Bláma.