Í fyrsta þætti Hvernig fórstu að þessu talaði ég við Sigurð Þór Óskarsson um hvar hann byrjaði og hvernig hann komst á staðinn sem hann er á í dag.