Listen

Description

Vilhelm Þór Da Silva Neto, betur þekktur sem Villi Neto, kíkti til mín í annann þátt af Hvernig fórstu að þessu?

Við fórum um víðan völl og ræddum m.a. skatta, Jodie Foster og Áramótaskaupið. Þátturinn er næstum því klukkutími af hreinni gleði eins og Villa er einum lagið.