Listen

Description

Í þættinum fara systurnar yfir svokallaðar "Er ég rasshaus?" sögur.

Ertu rasshaus fyrir að hætta með gæjanum sem laumaði sæði í tannkremið þitt?

Ertu rasshaus fyrir að banna nágranna þínum að nota sundlaugina þína?

Ertu rasshaus þegar þú öskrar yfir alla í fjölskylduboði

að systir þín hafi sofið hjá meira en 100 manns?