Listen

Description

Í fyrsta þætti Asthmakastsins er farið um víðan völl. Hlustendur fá til að mynda að kynnast systrunum þegar þær rifja upp hvernig Sunneva kitlaði ókunnugan mann í magann í Rúmfatalagernum og Inga barði viðskiptavin á veitingastað sem hún vann á.