Gleðilegt ár kæru hlusterndur og takk fyrir viðtökurnar á liðnu ári og verður bara gaman á komandi ári. Viðmælandi minn að þessu sinni er Kristjánn Friðriksson fyrrverandi formaður Ármanna , staðarhaldari í Langá, stofnandi Febrúarflugna á Facabook, veiðimaður og lísfskúnstner. Áttum við skemmtilegt spjall og var farið víða í spjallinu okkar. Skemmtilegur þáttur framundan.
Samstarfaðilar Ertu að fá ´ann eru
Patagoniá (Stoðtæki ehf)
Bláa Lónið
Kastrup
Veiðikortið
Skeljungur
Takk fyrir stuðningin
Bestu kveðjur
Siggi