Listen

Description

Gestur þáttarins að þessu sinni er Jón Kristjánsson fiskifræðingur og áttum við gott spjall um heitasta málið í síðustu viku þegar Jón varpaði sprengjunni að veiða og sleppa væri með öllu ganglaust í þeim tilgangi að auka veiðar á laxi. Mjög áhugaverður þáttur þáttur og ég vona að veiðimenn og konur hafi gaman af

Vinir hlaðvarpsins Ertu að fá´ann eru:

* Patagonia á Íslandi (Stoðtæki)

* Bláa. Lónið

* Víking Brugghús

* Veiðikortið

* Kórmákur og Skjöldur

* Gólefnabúðin