Listen

Description

Strákarnir eru mættir aftur í stúdíó, aðeins við tveir. Nýi liðurinn "Lýgi eða hvít-lýgi" leit dagsins ljós, okkar útgáfa af "Hvort myndiru frekar?" og margt fleira. Njótið vel kæru vinir!