Listen

Description

Í þættinum í dag fengum við Arnór Snær í settið og tókum stöðuna. Fengum að heyra söguna þegar hann hitti Logan Paul, ,,Hvít lygi eða lygi?" var með endurkomu og fórum yfir Tiktok vikunnar.