Listen

Description

Við fengum stærsta gestinn okkar hingað til, 195 cm, Hilmar Smári Henningsson. Við hentum honum í hraðaspurningar, sérstök útgáfa af ,,Hvort er verra?" og gamla góða ,,Hvort myndiru frekar?". Þetta og margt fleira.