Listen

Description

Stóri jólaþáttur Brautarinnar! Við erum komnir í jólafíling og þessi þáttur er stútfullur af jólaanda. Förum yfir það helsta í frjálsíþróttaheiminum og heyrum í fljótasta flugmanni Íslands, Guðmundi Ágústi Thoroddsen í splunkunýjum lið.