Þá er komið að því að gera upp þetta fjölbreytta og ef til vill furðulega bíóár með topplistum og tilheyrandi. Kjartan og Tommi taka á móti góðum gesti en það er kvikmyndakóngurinn Rafn Herlufsen sem er mættur hress til að skiptast á listum og kafa út í úrval ársins.
Látið ykkur vel um ykkur fara og verið með í umræðunni.
Flestar umræddar kvikmyndir eru ræddar án spilla.
Efnisyfirlit:
00:00 - Bíódella Rafns
10:03 - Hvernig listunum er háttað
14:04 - Conclave
20:52 - Civil War
28:51 - Ljósvíkingar
32:54 - All of Us Strangers
34:54 - Inside Out 2
44:15 - Heretic
47:28 - Furiosa: A Mad Max Saga
54:54 - Alien: Romulus
01:02:10 - I Saw the TV Glow
01:05:19 - Longlegs
01:13:13 - Deadpool & Wolverine
01:17:50 - Wicked
01:23:15 - Dune: Part 2
01:29:31 - Love Lies Bleeding
01:32:21 - Anora
01:39:52 - Strange Darling
01:44:50 - A Different Man
01:46:10 - The Substance
01:55:03 - Kinds of Kindness
01:59:14 - Perfect Days
02:02:42 - Challengers
02:08:51 - Red Rooms
02:14:00 - Fleiri góðar
02:18:20 - En vonbrigði?