Nú er það svonefndi ‘botnlisti ‘24’, eða réttar sagt ögn ítarlegri yfirferð á vonbrigðum ársins og slakari titlum sem komu út á síðustu misserum. Vont getur vissulega alltaf versnað og er þá gráupplagt að djúpgreina aðeins hvað gerir vonda bíóupplifun að glötuðu verki eða gallaðri söluvöru.
Kjartan og Tommi fara létt yfir neðangreindan lista og bæta smá kirsuberi á kökuna sem var fyrri hluti í uppgjöri Bíófíkla á framúrskarandi myndum ársins.
Förum beint við yfir í skemmdu eplin… Ef svo má segja.
Efnisyfirlit:
00:00 - Hvað gleymdist?
04:25 - Íslenska meðvirknin
07:22 - Trap
11:30 - Megalopolis
21:11 - Madame Web
35:00 - Longlegs
40:30 - Matthew Vaughn og Zack Snyder
51:18 - Venom: The Last Dance
54:58 - Borderlands
01:04:50 - Alien: Romulus
01:09:50 - The Crow
01:16:42 - Ghostbusters: Frozen Empire