Listen

Description

John Wick-serían hefur náð meiriháttar vinsældum og tekur smá krók með spin-off myndinni Ballerina. Hin ofurmannlega fjölhæfa Ana De Armas tekur hér við keflinu af Keanu Reeves - sem er varla ókrefjandi verk.

Atli Freyr og Tommi skoða þessa myndsyrpu alla leið og í senn hvað í ósköpunum það er sem gerir þessa háfleygu hasarseríu svona skemmtilega.

Allavega þegar hún er upp á sitt besta.

Og hvernig raðast Ballerínan upp við góðan Wick?

Efnisyfirlit:

00:00 - Taktur Wick-seríunnar

06:11 - John Wick (2014)

12:59 - Chapter 4 (2023)

16:43 - Chapter 2 (2017)

21:31 - Chapter 3: Parabellum (2019)

24:54 - Ballerina, án spilla

32:28 - Spillar hefjast

48:22 - Len Wiseman

51:12 - Samantekt