Pínulítil sci-fi perla frá japönskum leikhópi og forvitnilegum leikstjóra. Hér er spilað í ‘óslitinni’ töku - á rúmum klukkutíma - með gríðarstórar pælingar á agnarsmáum indískala - og frussufyndnum árangri.
Kjartan valdi þessa mynd fyrir Frikka og Tomma og er óhætt að segja að enginn af þessum mönnum hafi séð eftir þessum 70 mínútum af (‘tveggja mínútna’) tímaflakki og eðalflippi fram og aftur.
Lifi indíið.
Efnisyfirlit:
00:00 - Tvist á tímalúppuklisjurnar
05:20 - “Eitt” skot (ath. spillar)
10:19 - Að “fokka í tíma og rúmi”
14:49 - “Lifandi leikhús”
17:14 - Af hverju tvær mínútur?
30:34 - Hetjusenan óborganlega
39:17 - Stóra tvistið…
46:36 - Trivia-punktar
53:30 - Indí-tímaflakk
57:50 - Stuttar/langar bíómyndir
01:04:02 - Að “plúsa” myndir
01:15:39 - Samantekt