Listen

Description


Jordan Peele setti veröldina á hliðina með fyrstu kvikmynd sinni, Get Out, og réttilega svo. Það er svo margt og mikið til að ræða við þessa óvenjulegu hrollvekju þar sem þó er sjaldan stutt i grínið.
Friðrik Önfjörð hryllingsséní er sestur aftur við míkrafóninn hjá Bíófiklum og leiðir þá jafnt og hlustendum í gegnum sína fyrstu upplifun á þessum stórsmelli Peels.

Efnisyfirlit:
00:00 - RÚV þýðingar
03:55 - Af hverju Get Out?
10:02 - Allt er óþægilegt
14:15 - Spoiler-umræða héðan í frá
20:05 - Dáleiðandi effektar
31:51 - Mismunandi endar
40:01 - Upphafið speglar lokin

55:11 - Einkunnir