Kvikmyndasnéníin Gunnar Anton Guðmundsson og Bjarni Gautur eru sestir í settið með Tomma til að ræða gimsteina Zucker-Abrahams teymisins og einna helst Hot Shots-myndirnar. Það sem við fyrstu sýn virkar eins og ósköp lífleg en einfaldleg dellutvenna felur í sér eitthvað stærra, prakkaralegra, flippaðra og skemmtilegra en blasir þarna við.
Grinkóngurinn Jim Abrahams, leikstjóri og einn handritshöfundur Hot Shots-myndanna, lést þann 26. nóvember á þessu ári og þá fara Bíófíklar að tribjúta manninn í hel auk þess að skiptast á sögum, hlátursmómentum og sturluðum staðreyndum sem lengja lífið.
Efnisyfirlit:
00:00 - ZAZ-teymið
08:15 - Top Gun með sprelli
15:47 - Budget fyrir bull
23:03 - Beikonsteikt kynlíf
28:56 - Royal Film Performance
31:27 - Að trolla stríðsglæpamann
34:25 - Hvað er Benson?
41:29 - Grínið í bakgrunninum
46:01 - Greddan í limmunni
48:55 - Spy Hard…
54:33 - Aspect ratio ælan….
58:20 - ZAZ, hver í sína átt
01:03:05 - Hvor er betri myndin?
01:09:01 - Mr. Bean talar
01:14:09 - Sjálfstætt standandi þvæla
01:18:15 - Hænan og John Wick mómentið
01:21:09 - Hot Shots 3...