Er það of hæpið að setja Logan í hóp allra bestu ofurhetjumyndanna? Ef ekki þá merki um einhverja lukku í hinni sveiflukenndu X-Men seríu? En þarna markar þetta eintak ákveðin kaflaskil fyrir myndabálkinn í höndum 20th Century Fox - áður en Disney-samsteypan lagði hann undir sig.
Óli Bjarki Austfjörð, harðkjarna Hugh Jackman-aðdáandi, er sestur við gestamækinn í stúdíóinu með Kjartani og Tomma og kafa þeir í Logan (og heljarinnar haug af öðru stöffi) saman af ástríðu mikilli þessa lágstemmdu og sársaukafullu hasarblaðamynd.
(Ath. myndin er öll rædd með spillum)
Efnisyfirlit:
00:00 - Að henda poppi…
05:00 - “Besta Batman-myndin”
21:00 - Frá X-Men til…
30:25 - Elsku Fox
39:41 - Yfir í Logan
43:21 - Jackman, mar
48:10 - Símasenan og lokalínan
55:00 - Logan vs. Wolverine
01:00:00 - Of mikið ‘stuð’ á setti
01:08:25 - Mangold í Disney
01:13:33 - Óli spyr spurningu