Íris, Emma Lilja og Tommi halda áfram að gramsa, týna og tapa sér í Twilight-seríunni með ypptar axlir en í senn áhuga á skilningi fyrir jákvæðari punktum sagnabálksins. Eða í það minnsta kosti hvað það er og hvernig sem ‘Twihards’ tengja sig við svaðilför Bellu auk Edwards og Jacobs.
Með New Moon hefst formlega þessi liðaskipting á milli vampírunnar og varúlfsins. Segir það kannski margt um manninn eða einstaklinginn, veltandi á því hvort umræddur sé ‘Team Edward’ eða ‘Team Jacob’?
Hvað með ‘Team Bella?’
Eða Charlie?
Eða Aro?
Efnisyfirlit:
00:00 - Skiljanlegur ótti Bellu
03:49 - Þyngsli sambandsslita
11:01 - Berskjölduð Bella og berir að ofan
15:50 - Hungurleikapælingar
20:30 - Face Punch og Laurent
25:56 - Meira, meira ‘lore’
29:00 - Stjórnsami Jake
33:02 - “Pain”
36:51 - Úlfahjörðin röðuð upp
42:29 - “Þessu er ekki lokið”...