Oddur Ævar Gunnarsson er fjölmiðlamaður og annar helmingur tvíeykisins úr hlaðvarpinu Tveir á toppnum. Bíófíklarnir Kjartan og Tommi þekkja Odd prýðilega en kauði hafði ekki minnstu hugmynd um hvað tökurnar myndu snúast um þegar hann samþykkti gestaboðið, en hann mætti.
Almáttugur hvað hann mætti!
En þá er komið að næstu lotu reglulausa og handahófskennda spurningaleiksins Súrt og svarað.
Vertu memm!
Efnisyfirlit:
00:00 - Einn á toppnum
05:17 - Ef þú værir Disney…
10:54 - “Eingöngu með sokkabrúðum”
15:27 - Notagildi, ekki lengd
21:19 - ‘The Miserables’
33:00 - Rétt eftir sambandsslit…
37:49 - Gredda í Tarantino myndum
43:14 - Ef þú myndir endurgera…
50:05 - Knappt og langt söguform
01:03:00 - Anderson-þrennan
01:07:22 - “Hálfviti með geislasverð”
01:13:25 - Það sísta af því besta
01:21:27 - Tinder-prófíll Orloks
01:26:23 - Bönd sem hljóma vel
01:35:30 - Mjallhvít eða Mein kraft…