Listen

Description

Hvenær er rétti aldurinn til að horfa á þessa klassík? Kjartan hefur allavega náð þeim aldri þar sem hann hafði aldrei horft á The Exorcist fyrr en á dögunum.
Friðrik Önfjörð lagði Kjartani þá heimavinnu að kynna sér þessa kvikmynd með ferskum augum og þeir Tommi veita hafsjó af fróðleik um þessa tímamótakvikmynd frá William Friedkin og félögum.

Efnisyfirlit:

00:00 - Lítið land minnkaði meira

05:06 - Hvar á að byrja?

08:20 - Jæja…(spoilerar héðan í frá…)

12:30 - Allegoríur og úrslitakostir

14:90 - Slys og bölvanir á settinu

26:26 - Faðir-fokkin’ Merrin

31:39 - Bíónördisminn allur

38:40 - Mæðgnasamband í rústum

44:16 - “Hvora áttina ferðu í?”

48:20 - Dauðahótanir ofl.

53:20 - Rétti aldurinn í myndina?

01:01:02 - Nýjasta myndin

01:12:12 - Aftur að Merrin…

01:20:40 - Samantekt