Leikarinn og bíófíkillinn Viktor Árni Júlíusson er maður með smekk fyrir góðri vitleysu og hikaði hann ekki við að velja fyrstu myndina um ofur(aula)lögguna Frank Drebin hjá ‘Police Squad’.
Það sem við tekur er kostuleg könnun Viktors og Tomma á því hvers vegna í ósköpunum Kjartan fílaði ekki þessa mynd, en víðara mengi spoof-mynda er vissulega líka á boðstólnum.
Þá smellum við lögguljósinu á og förum Beint á ská.
Efnisyfirlit:
00:00 - Innlend stórverkefni
05:13 - "Löggan er Drebin"
09:11 - Að skella upp úr eður ei
16:07 - ‘Police Squad’ og sprellið
21:46 - Leslie Nielsen fer alla leið
27:54 - Aðrar týpur af gríni
34:01 - Um spoof-myndir
49:05 - Góð afbygging með djókum
59:25 - Samantekt