Hinn afkastamikli en í senn síumdeildi MCU-heimur tekur ákveðnum stakkaskiptum með Thunderbolts*, ef svo má segja. Hér er tráma, þunglyndi og geðrænir kvillar í gígantískum fókus með umræðuverðum hætti.
Sigga Clausen er aftur mætt í stúdíóið til að grandskoða MCU-eintakið að sinni með Kjartani og Tomma og stærra mengi hasarblaðaheimsins sem umræðir - og hvert hann stefnir.
Hafa dómarnir kannski rétt fyrir sér, er Thunderbolts* besta Marvel-myndin síðan ____* ?
Sjáum hvað setur. Skoðanirnar ku vera ólíkari en fyrst mætti halda.
Og jú, þessi stjarna í titlinum er 1000% rædd í þaula…
Efnisyfirlit:
00:00 - Gráa (sjálfstæða?) Marvel myndin
06:08 - Alvara, grín og ‘páskaegg’
12:40 - MC-Upp og niður
19:02 - Hasarblaðaveisla um geðheilsu
26:39 - Karakterprófílarnir
30:01 - Spoiler-umræða hefst!
32:21 - Helvítis stjarnan*
34:43 - Að byggja upp stóran skúrk
37:47 - “Fokkjú, Tom Cruise”
45:00 - Post-credits senurnar
49:51 - Mannleg tenging
54:44 - Rýnishópar
01:01:05 - Doomsday og markaðs-stönt
01:07:01 - Einn leikari, tveir karakterar
*Hlustandi má gjarnan velja í könnuninni að neðan; Hver er besta ‘post-Endgame’ MCU myndin af eftirfarandi?