Hvað er langt síðan þú horfðir síðast á The Princess Bride? Er Reservoir Dogs kannski besta Tarantino-myndin? Hvers vegna ákvað Michael Heneke að endurgera Funny Games fyrir vestrænan markað?
Auður Svavarsdóttir er aftur sest í stúdíóið til Kjartans, Tomma og Atla og leiðir hún þá í gegnum sínar Topp 10 uppáhalds ‘repeat viewing’ kvikmyndir. Við tökurnar veit megnið af strákunum ekki neitt hverju skal búast við, en kostulegar umræður spinnast út frá fjölbreyttum lista Auðar, og hvað gerir þessa tíu titla svona persónulega fyrir henni.
Efnisyfirlit:
00:00 - Saló í Bíó Paradís
06:55 - Festen
11:12 - Yellow Submarine
16:06 - The Craft
21:40 - Reservoir Dogs
34:53 - Funny Games
44:51 - Cry Baby
51:52 - The Rocky Horror Picture Show
58:50 - The Princess Bride
01:05:42 - Zodiac
01:10:32 - Harold and Maude