Listen

Description

Þennan leikstjóra þarf varla að kynna enda eru vægast sagt margir honum Steven Spielberg gífurlega þakklátir fyrir merkilegt safn fjölbreyttra bíóminninga.

Á meðal slíkra þakklátra bíófíkla eru Kjartan, Tommi og Fannar Traustason, sem gengur undir starfsheitinu 'Tools programmer' hjá brellukompaníinu DNEG.

Fannar hefur unnið að ýmsum stórum verkefnum á sviði tæknibrellna og lumar líka mögulega á sér eina sögur eða tvær af reynslu sinni í þeim geira. En drengirnir bera þeir saman bækur sínar um sundurliðun betri Spielberg-myndanna.

Niðurstaðan gæti komið á óvart.

Efnisyfirlit:

00:00 - Prófíll Spielbergs

04:00 - Um tölvu- og tæknibrellur

15:32 - Tengsl Fannars við Steve

22:24 - Nauh, Dolly Zoom!

26:51 - Munich (og Jaws: The Revenge…)

34:44 - Schindler’s List

41:00 - Catch Me if You Can

46:09 - The Adventures of Tintin

52:33 - Minority Report

55:00 - Saving Private Ryan

01:02:00 - Tinni og flugstöðin

01:08:55 - A.I./West Side Story

01:14:35 - Hook

01:17:00 - Close Encounters (og aftur Tinni!?)

01:22:00 - Jurassic Park

01:26:20 - E.T. og Jaws

01:37:14 - Indiana Jones

01:42:25 - “Netflix er ömurlegt”