Listen

Description

Í umræðunni um þriðja orkupakkann hef ég talsvert rekist á spurninguna – hvar eru náttúruverndarsinnarnir? Og þeir hafa vissulega ekki verið háværir í þessari umræðu. Þess vegna hitti ég náttúruverndar-goðsögnina Ómar Ragnarsson og ræddi við hann um málið.

This is a public episode. If you would like to discuss this with other subscribers or get access to bonus episodes, visit gudmundurhordur.substack.com