Í þessum þætti fór ég niður á Alþingi og talaði við Þorstein Sæmundsson. Hann hefur verið einn þeirra þingmanna sem sett hefur neytendamál á oddinn í sínum málflutningi. Við spjölluðum um matvörumarkaðinn, landbúnaðarkerfið og bankana.
This is a public episode. If you would like to discuss this with other subscribers or get access to bonus episodes, visit gudmundurhordur.substack.com