Listen

Description

Þegar ég byrjaði með LMLP prógrammið átti ég mér draum. Ég átti mér draum um að prógrammið mitt yrði kröftugt samfélag dásamlegra kvenna sem myndu hvetja og styðja við hverja aðra, á meðan þær uppgötvuðu sinn innri kraft undir minni leiðsögn. Ég sá fyrir mér byltingu sterkra kvenna úr öllum áttum og á öllum aldri sem sameinuðust í því að sætta sig ekki við hlutina heldur hanna lífið sitt meðvitað og vísvitandi. Og nú finnst mér draumur minn hafa ræst.
 
LMLP prógrammið stækkaði mjög mikið í janúar og mér þykir svo mikið til koma hvernig konurnar mínar sem fyrir voru í prógramminu opnuðu faðminn fyrir þeim nýju sem komu inn. Og það er krafturinn sem felst í þessu samfélagi. Við þurfum ekki að vera einar. Sameinaðar stöndum við svo miklu sterkari. Í LMLP erum við að fagna hver annarri þegar vel gengur og erum til staðar þegar á móti blæs. Þannig byggjum við okkur upp í samfélaginu okkar þar sem ríkir kærleikur, virðing og traust.
 
Mig langar að nota tækifærið og þakka yndislegu konunum mínum sem hafa verið með mér á þessari vegferð, sumar hverjar frá upphafi, á sama tíma og ég býð byrjendur hjartanlega velkomna. Þessi þáttur er tileinkaður öllum þessum mögnuðu konum.

 

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn í LMLP prógrammið er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR:

  • Magasínið Lífið með Lindu Pé
    Ókeypis áskrift! Í vikulega rafræna magasíninu mínu ætla ég að fjalla um hvernig ÞÚ getur lifað draumalífinu þínu.
    Efnistök verða meðal annars; Lífsstíll, heilsa, uppskriftir, fegurð, ferðalög, stíll, viðtöl og svo auðvitað innsýn inn í lífið mitt. Þetta vefrit verður hvatning til þeirra sem það lesa til að bæta eigin lífstíl og gera þær breytingar sem þarf til að lifa draumalífinu. Magasínið Lífið með Lindu Pé á netfangið þitt, alla sunnudaga.
    Smelltu hér til að skrá þig í ókeypis áskrift. 
  • 28 daga Heilsuaáskorun
    Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! 
  • HBOM (Hættu að borða of mikið).
    Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið.
  • 7 daga áætlun að vellíðan
    Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.

  • Heimasíða Lindu 
    Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista.
  • LMLP 
    Prógrammið Lífið með Lindu Pé. Lokað er fyrir skráningu. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Skrá mig á BIÐLISTA