Listen

Description

Þú færð ekki það sem þú vilt, þú færð það sem þú sættir þig við. Það er mjög mikilvægt að átta sig á sannleikanum í þessu. Ef þú spáir virkilega í þetta þá er allt sem þú hefur í lífinu þínu í dag sem þér líkar ekki við tilkomið af því að þú hefur lært að sætta þig við eitthvað sem þú vilt ekki. Alveg sama hvað það er. 

Eitt af því sem er okkur mjög tamt og við höfum vanið okkur á er að kenna öðrum og öðru um allt í lífinu. Við tökum ekki ábyrgð og skellum skuldinni á aðra. 

En ef kringumstæður okkar eru öðrum að kenna þá hljóta þessir aðrir að þurfa að breytast til að kringumstæður þínar geti breyst. Og þetta er vondur staður að vera á. Þetta tekur allt vald af þér og þú ferð að upplifa þig veika og máttlausa, svona eins og viljalaust verkfæri í eigin lífi. 

 

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn í LMLP prógrammið er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR:

  • Magasínið Lífið með Lindu Pé
    Ókeypis áskrift! Í vikulega rafræna magasíninu mínu ætla ég að fjalla um hvernig ÞÚ getur lifað draumalífinu þínu.
    Efnistök verða meðal annars; Lífsstíll, heilsa, uppskriftir, fegurð, ferðalög, stíll, viðtöl og svo auðvitað innsýn inn í lífið mitt. Þetta vefrit verður hvatning til þeirra sem það lesa til að bæta eigin lífstíl og gera þær breytingar sem þarf til að lifa draumalífinu. Magasínið Lífið með Lindu Pé á netfangið þitt, alla sunnudaga.
    Smelltu hér til að skrá þig í ókeypis áskrift. 
  • 28 daga Heilsuaáskorun
    Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! 
  • HBOM (Hættu að borða of mikið).
    Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið.
  • 7 daga áætlun að vellíðan
    Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.

  • Heimasíða Lindu 
    Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista.
  • LMLP 
    Prógrammið Lífið með Lindu Pé. Lokað er fyrir skráningu. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Skrá mig á BIÐLISTA