Listen

Description

Í þætti dagsins eru mættar þær Dögg og Lilja sem eru í draumteyminu með Lindu. Þær fara hér allar yfir allt það spennandi efni sem er í boði hjá okkur núna, og að á þriðja þúsund konur eru að taka þátt í námskeiðinu Óstöðvandi, það er svo gaman!

Og rúsínan í pylsuendanum er að nú loks opnum við aðgangsgluggann inn í LMLP prógrammið sem verið hefur lokað. Þið hafið nú örfáa daga til að skrá ykkur-tíminn þinn til þess er núna!

Nú er komið að þér að taka kvörtuga ákvörðun og ákveða að vera óstöðvandi í vetur, skráðu þig strax áður en það verður of seint.

„Ég kenni konum að uppfæra hugarfarið, umbreyta sjálfsmynd sinni og ná árangri". – Linda Pétursdóttir.

 

🔛Aðgangsglugginn inn í LMLP prógrammið er nú opinn, í aðeins örfáa daga.

 

 

Ekki missa af þessu tækifæri til að gera stórkostlegar og skemmtilegar breytingar á lífi þínu.

→ Smelltu hér til að skrá þig strax!  

(Aðgangsglugginn opnar ekki aftur á þessu ári).