Listen

Description

Hversu miklum tíma eyðir þú í að hugsa um framtíðina? Flestar okkar eyða miklum tíma í að hugsa um fortíðina og núið. Hvað er ekki að virka vel og hvað allt er vonlaust. Ef flestar hugsanir okkar koma úr fortíðinni þá verðum við góðar í að endurtaka fortíðina. Það er talað um að um 90% hugsana okkar séu endurteknar hugsanir gærdagsins. Í þættinum lærirðu hverju þú þarft að breyta til að búa til nýjar niðurstöður í líf þitt.

 

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn í LMLP prógrammið er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: