Listen

Description

Í þætti dagsins ræða Linda og Dögg, lífsþjálfar í LMLP prógramminu um tilfinningar. Þessar vikurnar er Linda að kenna „Haminguseríuna" í prógramminu en á sama tíma er hún að upplifa sorg þar sem hún kvaddi nýverið hundinn sinn Stjörnu, hennar besta vin til fimmtán ára. Og í þessum þætti ræðir hún af einlægni litróf tilfinninganna sem hún er að ganga í gegnum, þar sem sorgin er þó ráðandi og hvernig hún tekst á við það.

 

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn í LMLP prógrammið er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: