Listen

Description

Ertu ein af þeim sem burðast með ákvarðanir í margar vikur og jafnvel mánuði áður en þú tekur þær? Og þú tekur ekki ákvarðanir af ótta við að taka ranga ákvörðun. Tekur þú kannski helst engar ákvarðanir og upplifir þig ákvarðanafælna? 

Í þætti dagsins fer Linda yfir með þér hvernig þú getur hætt að lifa í „kannskilandi" og að óttast að þú sért ekki að taka rétta ákvörðun -og verið kona sem tekur ákvarðanir hratt og örugglega.

 

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn í LMLP prógrammið er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: