Listen

Description

Flestir vita að það væri gott að plana hlutina en samt gera þeir það ekki. Þetta er svipað og með líkamsrækt. Það vita flestir að það væri gott fyrir þá að stunda líkamsrækt en samt gera þeir það ekki. Mig langar að tala um kraftinn sem fylgir því að plana fram í tímann og ég vonast til þess að þið íhugið að byrja að tileinka ykkur það eftir að hafa hlustað á þennan þátt.

 

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn í LMLP prógrammið er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: