Listen

Description

Í þættinum tala ég við þig um það sem ég tel vera einn stærsta þáttinn sem segir til um hversu vel þér á eftir að ganga að fara á eftir markmiðum þínum og elta drauma þína, en það er seigla. Hlustaðu til að læra um mikilvægi þess að vera með sannfærandi ástæðu og hvernig þú öðlast seiglu.

 

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: