Listen

Description

Í seinasta þætti byrjaði ég að tala um miklvægu seiglu og skulbindingar viljir þú ná markmiðum þínum og gera breytingar til batnaðar á lífi þínu. Í dag ætla ég að tala um hvernig það að gefast upp mun alltaf hægja á þér. Þessi þáttur er framhald af þætti síðustu viku og ég vil hvetja þig til að hlusta á þann þátt fyrst, og koma svo og hlusta á þennan.

 

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: