Listen

Description

Við höldum áfram með seigluseríuna og þetta er þáttur 3 af 4. Ég ætla að halda áfram að tala við þig um seiglu en hún er ekki eitthvað sem við fæðumst með, við byggjum hana upp. Í þættinum tökum við fyrir kraft hugans og hvað það er mikilvægt að skilja hvernig hugsanir okkar virka.

 

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: