Listen

Description

Hugsanir okkar koma frá heilanum í okkur sem hefur frá fæðingu gefið okkur ákveðna mynd af því hvernig heimurinn á að virka. Við höfum myndað okkur skoðanir og trú í gegnum tíðina, skoðanir um hvað er rétt og satt og hvað ber að óttast. Í þættinum fræðir Linda þig um hvatningarþrennu frumheilans.

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: