Listen

Description

Í þættinum spjalla ég við ykkur um svokallaðan „empty nest syndrome" og hvernig ég hef meðvitað undirbúið mig (eins og hægt er) undir það að einkadóttir mín fari að heiman í nám erlendis nú í haust og hvernig ég vil að líf mitt líti út þá. Ennfremur kem ég inná mátt tilhlökkunar og mikilvægi þess að skipuleggja það fram í tímann.

 

LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
Skrá mig á BIÐLISTA

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR: